Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um skuldajöfnun til uppgjörs
ENSKA
position-closing agreement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þetta gildir t.d. um samninga um skuldajöfnun til uppgjörs og greiðslujöfnunarsamninga sem eru í slíkum kerfum og einnig um sölu á verðbréfum og tryggingum sem lagðar eru fram í slíkum viðskiptum eins og einkum gildir samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/26/EBE frá 19. maí 1998 um endanlegt uppgjör í greiðsluuppgjörskerfum og uppgjörskerfum fyrir verðbréf.

[en] This applies for example to the position-closing agreements and netting agreements to be found in such systems as well as to the sale of securities and to the guarantees provided for such transactions as governed in particular by Directive 98/26/EC of the European Parliament and of the Council of 19 May 1998 on settlement finality in payment and securities settlement systems.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira